Gjöf frá foreldrafélaginu

Foreldrafélag Goðheima kom færandi hendi og gaf leikskólanum gjafir. Þetta eru þrjú mismunandi spil, Úti eru ævintýri, Frá færni til framtíðar, Gullkistan/tákn með tali spurningaspil og Ertu viss með með Skoppu og Skrítlu.
Við þökkum kærlega fyrir gjafirnar sem munu nýtast okkur vel bæði úti og inni.

 

gjof for