Afmæli Goðheima
Þann 6. apríl síðast liðinn varð leikskólinn 4. ára. Af því tilefni vorum við með söngstund úti í garði, þar sem við sungum, dönsuðum og blésum sápukúlur saman. Þar á eftir klæddum við leikskólann í sparifötin og tókum extra vel til á útisvæðinu okkar.