Uncategorized

Hinseginvika í Árborg

Leikskólinn Goðheimar hefur tekið þátt öll árin sem Hinseginvikan hefur verið haldin og höfum við flaggað regnbogafánanum og á öllum deildum eru einnig litlir regnbogafánar. Lesnar eru bækur sem tengjast hinsegin málefnum og fjölbreytileika. Sem dæmi um bækur ná nefna bókina “Vertu þú” eftir Ingileif Friðriksdóttur og Maríu Rut Kristinsdóttur og “Kroppurinn er kraftaverk” eftir

Hinseginvika í Árborg Lesa meira »

Heimsókn elstu barna á lögreglu og slökkvistöðina

Nú hafa elstu börn leikskólans farið í vettvangsferð á lögreglu og slökkvistöðina hér á Selfossi. Það gekk rosalega vel.  Á leiðinni gengum við í logni, snjóhríð, roki og sól. Börnin svo miklir snillingar sem létu veðrið alls ekki stoppa sig. Á lgreglustöðinni fengu þau fræðslu um öryggi, skoða hvað lögreglan er með í einkenningsbúning sínum,

Heimsókn elstu barna á lögreglu og slökkvistöðina Lesa meira »

Skipulagsdagar og fundir starfsfólks haustönn 2024

Þriðjudagur 20.ágúst- Fræðsludagur leikskólanna- lokað allan daginn Miðvikudagur 11.september- starfsmannafundur 8-10- leikskóli opnar kl 10 Föstudagur 27.september- Menntakvika HÍ, símenntun starfsfólks- lokað allan daginn Skipulagsdagur 4.nóvember- lokað allan daginn Starfsmannafundur 28.nóvember 8-10- leikskóli opnar kl 10 Minnum á skráningu á föstudögum kl 14 (sækja um með viku fyrirvara) og skráningardaga í haustfríi 17. og 18.október.

Skipulagsdagar og fundir starfsfólks haustönn 2024 Lesa meira »

Bókargjöf – Orð eru ævintýri

Talmeinafræðingar í Árborg komu í heimsókn og afhentu börnum fædd árið 2021 bók sem heitir Orð eru ævintýri að gjöf. Orð eru ævintýri er skemmtileg myndabók sem býður upp á tækifæri til að spjalla um orð daglegs, virkjar ímyndunaraflið og getur verið uppspretta leikja. Bókin hentar vel til að efla orðaforða barna hvort sem þau eru með

Bókargjöf – Orð eru ævintýri Lesa meira »