Hugarfrelsi og Grænfáninn
Goðheimar vinna markvisst eftir Grænfánaverkefnum Landverndar og er skóli á grænni grein ásamt því að vinna eftir hugmyndafræði Hugarfrelsis. Grænfáninn hefur það hlutverk að leiða skóla í faglegri og árangursríkri vinnu með sjálfbærni í víðum skilningi að leiðarljósi. Það er gert í sterkum tengslum við áherslur aðalnámskrár leik-, grunn- og framhaldsskóla og Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna […]
Hugarfrelsi og Grænfáninn Lesa meira »









