Goðheimar

Bygginga og undirbúningsvinna við leikskólann Goðheima á Selfossi er í fullum gangi. Stefnt er að opnun þriggja deilda af sex núna á vorönnekki er komin föst dagsetning á opnun leikskólans eins og er. Á næstu dögum verða send boð til þeirra sem fá úthlutað leikskólapláss og eru á biðlista Goðheima

Sótt er um leikskólavist í Goðheimum á saman hátt og í aðra leikskóla í Árborg í gegnum Mín ÁrborgNetfang leikskólans er: godheimar@arborg.is

Leikskólastjóri: Sigríður Birna Birgisdóttir sigridurb@arborg.is
AðstoðarleikskólastjóriAnna Gína Aagestad annagina@arborg.is
Sérkennslustjóri: Margrét Björk Björgvinsdóttir margretbb@arborg.is