Skólastarf hafið eftir sumarleyfi

Regnbogadagur
Skólastarf í Goðheimum er hafið eftir sumarlokun. það er ánægjulegt að hitta aftur nemendur, foreldra og samstarfsfólk. Í dag eins og aðra daga fögnuðum við fjölbreytileika lífsins, glöð á fallegum degi 🏳️‍🌈🌈🏳️‍🌈