Fréttasafn

Fréttir frá Goðheimum

Afmæli Goðheima

15 apríl, 2025

Þann 6. apríl síðast liðinn varð leikskólinn 4. ára. Af því tilefni vorum  við með söngstund úti í garði, þar sem við sungum, dönsuðum og blésum sápukúlur saman. Þar á eftir klæddum við leikskólann í sparifötin og tókum extra vel […]

Lesa Meira >>

Páskaeggjaleit 2025

15 apríl, 2025
Lesa Meira >>

Gjöf frá foreldrafélaginu

15 apríl, 2025

Foreldrafélag Goðheima kom færandi hendi og gaf leikskólanum gjafir. Þetta eru þrjú mismunandi spil, Úti eru ævintýri, Frá færni til framtíðar, Gullkistan/tákn með tali spurningaspil og Ertu viss með með Skoppu og Skrítlu. Við þökkum kærlega fyrir gjafirnar sem munu nýtast okkur […]

Lesa Meira >>

Hinseginvika í Árborg

18 febrúar, 2025

Leikskólinn Goðheimar hefur tekið þátt öll árin sem Hinseginvikan hefur verið haldin og höfum við flaggað regnbogafánanum og á öllum deildum eru einnig litlir regnbogafánar. Lesnar eru bækur sem tengjast hinsegin málefnum og fjölbreytileika. Sem dæmi um bækur ná nefna […]

Lesa Meira >>

Heimsókn elstu barna á lögreglu og slökkvistöðina

18 febrúar, 2025

Nú hafa elstu börn leikskólans farið í vettvangsferð á lögreglu og slökkvistöðina hér á Selfossi. Það gekk rosalega vel.  Á leiðinni gengum við í logni, snjóhríð, roki og sól. Börnin svo miklir snillingar sem létu veðrið alls ekki stoppa sig. […]

Lesa Meira >>

Skipulagsdagar og fundir starfsfólks haustönn 2024

14 október, 2024

Þriðjudagur 20.ágúst- Fræðsludagur leikskólanna- lokað allan daginn Miðvikudagur 11.september- starfsmannafundur 8-10- leikskóli opnar kl 10 Föstudagur 27.september- Menntakvika HÍ, símenntun starfsfólks- lokað allan daginn Skipulagsdagur 4.nóvember- lokað allan daginn Starfsmannafundur 28.nóvember 8-10- leikskóli opnar kl 10 Minnum á skráningu á […]

Lesa Meira >>

Bleikur dagur

14 október, 2024

Föstudaginn 11.október 2024 héldum við á Goðheimum uppá bleika daginn. Í tilefni dagsins klæddust margir bleikum fötum, börnin föndruðu bleik listaverk og unnið var með bleikan á ýmsan hátt. Börnunum fannst ótrúlega skemmtilegt að hafragrauturinn var bleikur og extra góður […]

Lesa Meira >>

Bókargjöf – Orð eru ævintýri

14 október, 2024

Talmeinafræðingar í Árborg komu í heimsókn og afhentu börnum fædd árið 2021 bók sem heitir Orð eru ævintýri að gjöf. Orð eru ævintýri er skemmtileg myndabók sem býður upp á tækifæri til að spjalla um orð daglegs, virkjar ímyndunaraflið og getur verið […]

Lesa Meira >>

Skólastarf hafið eftir sumarleyfi

5 ágúst, 2022
Lesa Meira >>

Myndir Goðheimar

11 júlí, 2021
Lesa Meira >>

Goðheimar

17 febrúar, 2021

Bygginga og undirbúningsvinna við leikskólann Goðheima á Selfossi er í fullum gangi. Stefnt er að opnun þriggja deilda af sex núna á vorönn, ekki er komin föst dagsetning á opnun leikskólans eins og er. Á næstu dögum verða send boð til þeirra sem fá úthlutað leikskólapláss og eru á biðlista Goðheima.  Sótt er um leikskólavist í Goðheimum á […]

Lesa Meira >>

Goðheimar

28 janúar, 2021

Bygginga- og undirbúningsvinna við leikskólann Goðheima á Selfossi er í fullum gangi. Stefnt er að opnun þriggja deilda af sex núna á vorönn, ekki er komin föst dagsetning á opnun leikskólans eins og er.  Á næstu dögum verða send boð til þeirra sem fá úthlutað leikskólapláss og eru á biðlista Goðheima.  Sótt er um leikskólavist í Goðheimum á saman hátt […]

Lesa Meira >>